|
Allt i fina i Kina
Hallo, hallo, ollsolmul! Eg sit i buisnesscentrinu a fina hotelinu okkar, hotel Marco Polo i Xiamen. Vid erum reyndar ad fara ad skipta um hotel tvi tetta er alveg svakalega dyrt hotel (750 Yuan sem eru um 7000 kr isl herbergid a nott) og reyna ad komast inn i sudupottinn en tetta hotel er i kaupsysluhverfi og ekkert ad gerast her. Hlutirnir kosta nanast ekkert, tad mesta sem vid hofum borgad i leigubil eru um 150 kr. Eftir um solahrings ferd, fra kef til amsterdam, tadan i 9 tima flug til Beijing og loks til Xiamen i 2,5 klst komum vid daudtreytt a hotelid okkar. Eftir ad hafa komid okkur fyrir forum vid yfir gotuna a veitingastad og hittum velgjordarmann okkar, sem hefur borgad fyrir nanast allt hingad til, sem baud upp a afengi og mat og sidar um kveldid baud hann okkur heim til sin og tar var grill og meira afengi. I gaer forum vid solveig a stufana og gengum af stad. Vid gengum i gegn um marathatid med allskynd kynlegum og kunnuglegum mat og ellir vildu bjoda okkur eitthvad. Allir horfa a okkur her, tad er stoppad og horft!!! I fyrradag sagdi kona vid mig ad eg vaeri falleg! Vid vorum settar upp i straeto af stulku sem taladi sma ensku og endudum i litilli verslanamidstod. Tar var ymislegt keypt. Sidan tokum vid sama straeto aftur til baka og gengum somu leid til baka. Tegar vid vorum komin naestum alla leid saum vid straetoinn okkar!!! Eftir gonguturinn okkar hittum vid vin okkar, kinverjann Arthur. Hann for med okkur i kringlu og svo a bar i eigu Svia. Tar skildi hann okkur eftir og vid tjorudum og skiptumst a brondurum vid hann og Indverja sem voru tarna. Tetta kvold tok eg eftir ad bit sem eg fekk var ordid ad upphleyptri blodru med vokva i. Tad endadi med tvi ad, tegar vid vorum bunar ad sofa heilan helling, ad vid forum til hjukkunnar og hun sogadi vokvann ur med sprautu en mig klaejar enn heian helling! Vid forum med hopnum okkar i byggingu med fullt af efnavoruverslunum og skraddorum og eg aetla ad lata sauma e-d a mig fyrir kuk og kanil a morgun. Tadan gengum vid Solveig af stad i leit ad veitingastad. Vid gengum fram hja morgum stodum sem voru frekar vafasamir en endudum inni a einum med lifandi froskum og skjaldbokum i buri og fiskflokum a is i tanki. Starfsfolkid benti okkur a matsedilinn, sem var ad sjalfsogdu a kinversku, og tad endadi med tvi ad ein stulkan benti a tvo retti og vid fengum, hreinlega, besta fisk sem eg hef a aevi minni smakkad, gufusodid kal (liklega spinat) og kinverskt te. A leidinni heim keypti eg mer silkiblom, svaka anaegd, og toku leigubil heim. Tad goda vid tetta hotel er ad vid getum sagt bara Marco Polo, og vola, vid erum komin heim. Tvilikir glannar sem okumenn eru herna! Jesus kristur!! fara framur og bilar koma a moti, svina eins og eg veit ekki hvad, enginn vikur fyrir gangandi vegfarendum og tad eru yfirleitt ekki belti i aftursaetunum!! Jaeja, aetli tetta verdi nokkud lengra hja mer i bili. Eg vet ekkert hvenaer eg kemst naest i netid, tannig ad vid sjaum til med ferdasoguna. Kannske verdur hun ad bida til heimferdar.
skrifað af Runa Vala
kl: 13:28
|
|
|